LEIÐIN AÐ
Hvammstangi Hostel
Ef þú kemur inná Hvammstanga af vegi 711 (Vatnsnesvegur), þá er Hvammstangi Hostel ein af fyrstu byggingunum sem þú sérð, löng grá bygging. Ef þú kemur inní bæinn af hringveginum (þjóðvegi 1), sem er algengara, þá keyrirðu bara beint í gegnum bæinn endilangan og nyrst í bænum er hostelið.